Ástin
mín ég elska þig svo mikið,
að missa þig væri samstundis
dauði.
Án þín væri ég aðeins tóm skel,
sem verður
aðeins heil með þér.
Ástin kemur í mörgum
formum,
móðurást og föðurást eru mikilvægastar.
Ást mín
til þín er skilyrðislaus,
jafnvel þótt þú elskir mig ekki
tilbaka.
Ávallt mun ég elska þig,
jafnvel þótt þú
sjáir mig ekki.
Þú ert enn með henni,
og hún gengur með
barn þitt.
Ég get ekki meir,
get ekki horft á ykkur
saman.
Ég kveð ykkur hér,
og óska ykkur alls hins versta.